Skoppa og Skrítla

Góðan dag kæru vinir og vinkonur. Velkomin á síðuna okkar. Hér getið þið horft á alls kyns kynningar og þætti. Við Skoppa og Skrítla leitumst alltaf við að birta lífið í sinni jákvæðustu mynd og vonum að þið getið haft gagn og gaman að. Kíkið yfir listann og veljið ykkur glugga. Góða skemmtun og sjáumst vonandi fljótt aftur!